Bryndís Björgvinsdóttir

Bryndís BjörgvinsdóttirFlóttamenn eru mannauður, reynsla og hæfileikar.
Refugees are human resources, they have experience and skills.
**
Ég held að fólk sé komið með nóg af að sjá fréttir frá Miðjarðarhafinu og flóttmannabúðum af deyjandi fólki og langar til að eitthvað verði gert sem allra fyrst.
I think people have had enough of seeing news stories from the Mediterranean and refugee camps of dying people and they want something done now.
**
Við Íslendingar erum auðvitað öll komin af flóttamönnum og eigum öll á hættu að verða flóttamenn, við megum ekki gleyma því.
Icelanders are of course all descended from refugees and we all in danger of becoming refugees, we must not forget that.
**
Refugees are our future spouses, best friends, or soulmates, the drummer for the band of our children, our next colleague, Miss Iceland in 2022, the carpenter who finally finished the bathroom, the cook in the cafeteria, the fireman, the computer genius, or the television host.

4 thoughts on “Bryndís Björgvinsdóttir

  1. shinichi Post author

    Flóttamannavandinn: Algjör sprenging í skráningu sjálfboðaliða hjá Rauða krossinum

    by Sunna Kristín Hilmarsdóttir

    http://www.visir.is/flottamannavandinn–algjor-sprenging-i-skraningu-sjalfbodalida-hja-rauda-krossinum/article/2015150839866

    Flóttafólk á ekki að þurfa bíða í flóttamannabúðum í tvö ár eftir því að fá að koma hingað. Við Íslendingar erum auðvitað öll komin af flóttamönnum og eigum öll á hættu að verða flóttamenn, við megum ekki gleyma því. Ef það yrði Kötlugos hér til dæmis, myndum við þá sætta okkur við að bíða hér í marga mánuði eða jafnvel ár eftir að land á borð við Danmörku myndi geta tekið við okkur út af einhverri pappírsvinnu.

    Refugees should not have wait in refugee camps in two years to be allowed to come here. Icelanders are of course all descended from refugees and we all in danger of becoming refugees, we must not forget that. If it would Katla here, for example, would we accept to wait here for months or even years after the country like Denmark would be able to take us out any paperwork.

    Reply

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *